top of page

FJALLAFÆRNI

Við höfum fengið Jón Gauta/Fjallaskólinn til að sérsníða handa okkur námskeið í fjallamennsku og veita okkur sérstök kjör, "í krafti fjöldans."

 

Við getum aðeins boðið 32 pláss á þessu fyrsta námskeiði.

Verðið er 30.000.- kr

 


Fyrsti dagurinn (fim. 31. jan) er bóklegur en síðan fáum við tveggja daga þjálfun á fjöllum --- og auðvitað smá Aprés-ski partý á laugardeginum

Bóklegt:

- Hvað er í bakpokanum

- Að lesa í veður og landslag.

- Snjóflóð - hættumerkin

- Heilög þrenning

- Félagabjörgun úr snjóflóðum

- Leiðarva

- Neyðarráðstafanir

- Að ganga í línu

 

Verklegt:

- Að stilla saman strengi

- Gildrur í landslaginu

- Snjóflóðatékk

- Snjóflóðaýlirinn

- Að ganga með belti með línu

- Göngutækni í ólíku færi

- Að skríða í skjól

- Snjóflóðaleit og björgun

- 3 grafnir

 

Aprés-ski þegar komið er af fjalli á laugadag frá 17 til 19

31. jan - 3. feb 2019

bottom of page